Kistan mín


User imageÞað er einum of mikið af fiski hér núna en ég er buin að setja auka fiskabúr í gang til þess að taka á móti eitthvað af þessum fiskum.

Það eru margar aðrar tegundir af blömum upp í fiskabúrinu sem ég hef keypt frá thailandi en þær finn ég ekki listanum hér inni..
Teknisk informasjon
Status: Slik er det nå
Substrat: Bíltema sandur
Lys: 2 x T5 Lýsrör
Filtrering: tunna frá Tetratec 700
Bakgrunn: Jólamosaveggur með grænu plasti bak
Vannverdier: pH: -   GH: -   KH: -
Temperatur: 27°C
Registrert: 10.02.2008 Sist endret: 10.02.2008
Mine andre akvarier
  Kommentarer
Ingen kommentarer.